Whittington Tea - 104 Darjeeling

Vörunúmer: 323002

Magn per sölueiningu: 4

Magn í kassa: 4

Te úr hlíðum Himalajafjallanna. Það er í ljósum koparlit og ilmurinn minnir á heslihnetur og ferskjur. Framúrskarandi með krydduðum eftirréttum.Gott síðdegis. Hreint, með mjólk eða sítrónu. 15 stk í kassa og 4 kassar í sölueiningu.

Heimasíða framleiðanda

Whittington Tea - 104 Darjeeling 4x15x2,5g