essie Demure Vix 40

Vörunúmer: 763055

Magn per sölueiningu: 1

Magn í kassa:

Essie Demure Vix 40 naglalakk er selt í stykkjatali. Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroku eru atriði sem konur um allan heim elska við Essie!Sagan á bakvið þetta glæsilega naglalakkamerki hefst árið 1981 þegar stofnandi þess Essie Weingartan hannar nýja naglalakkaformúlu. Hún gerir 12 ómissandi liti og dreifir þeim um öll Bandaríkin á snyrtistofur. Viðbrögðin stóðu ekki á sér og vegna mikilla gæða lakkanna og fjölbreytninnar í litaúrvali varð eftirspurnin mikil. Litrnir og formúlan slógu í gegn og síðan þá hefur Essie þróað merkið sitt með dyggri aðstoð fagmanna. Merkið er leiðandi á sínu sviðið og býður uppá liti sem önnur merki hafa ekki og einstök naglaumhirðu lökk sem vernda neglurnar, styrkja þær og láta lökkin endast enn betur!L’Oreal kaupir Essie árið 2010 og hefur síðan þá verið að breyta örlítið áherlsum innan merkisins og færa það nær tískuheiminum.

Heimasíða framleiðanda

ES Essie Demure Vix 40