Um okkur
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Starfsfólk
Hjá Danól starfar reynslumikill, öflugur og samhentur hópur fólks. Hér finnur þú yfirlit yfir allt starfsfólk Danól.

Þjónusta
Við leggjum ríka áherslu á að bjóða fyrsta flokks vörur og þjónustu til viðskiptavina og neytenda. Við erum með öflugt þjónustuver, sem veitir almennar upplýsingar um vörur, aðstoðar við vefverslun og aðstoðar vegna afhendinga pantana.

Stefnur
Danól hefur mótað sér skýra stefnu í allri starfsemi fyrirtækisins. Hér getur þú kynnt þér stefnur fyrirtækisins nánar.

Styrkbeiðni
Danól er öflugur styrktaraðili góðgerðar- íþrótta- og æskulýðsstarfs og hefur frá upphafi lagt áherslu á að gefa af sér og vera í nánu sambandi við samfélagið. Eingöngu er tekið á móti styrkbeiðnum hér á vefsíðunni.

Vöruskil
Hér finnur þú þau skref sem viðskiptavinir þurfa að fylgja svo kredit og móttaka verði sem farsælust.

Ábendingar
Danól leggur sig fram við að veita afbragðsgóða þjónustu og bjóða upp á vörur í hæsta gæðaflokki. Ef þú vilt koma einhverju á framfæri getur þú sent okkur ábendingu hér.
