Þjónusta

Rík áhersla er lögð á að bjóða fyrsta flokks vörur og þjónustu til viðskiptavina og neytenda. 
 

Þjónustuver

Við erum með öflugt þjónustuver, sem svarar símtölum, veitir almennar upplýsingar um vörur og tekur við pöntunum. 

 

Opnunartími þjónustuvers er: 

08:00 - 16:00 / Alla virka daga 

Sími 595 8100 danol@danol.is  

  

Afgreiðslugjöld

Lágmarkspöntun hjá okkur er 25.000 kr.

Pantanir í matvöru verða að berast fyrir klukkan 16 daginn fyrir afhendingadag.

Pantanir í snyrtivöru verða að berast fyrir klukkan 13 daginn fyrir afhendingadag.

Því miður er ekki hægt að fá afhendar pantanir samdægurs eða ef pantað er eftir klukkan 16 til að fá afhent daginn eftir.

 

Vinsamlega athugið að afhendingadagur er sá dagur sem vörur eru afhentar til Eimskip Innanlands fyrir landsbyggðina. Afhendingartími fer eftir tímaáætlun Eimskip Innanlands.

 

Þurfi viðskiptavinur að panta fyrir minna en lágmarksgjald, leggst þjónustugjald (7.000 kr.) á pöntunina.

 

Þurfi viðskiptavinur að fá pöntunina fyrr til sín, þarf að panta fyrir klukkan 13 á afhendingardegi og það leggst flýtiafgreiðslugjald (8.000 kr.) á pöntunina.

 

Vöruhús og vöruafgreiðsla 

Eimskip og Ölgerðin sjá um vöruhýsingu, vöruafgreiðslu og dreifingu fyrir Danól.  

 

Opnunartími Vöruhótelsins:
08:00 - 16:00 / Mán & Fim

08:00 - 16:30 / Þrið & Mið

08:00 - 15:00 / Fös 

(ATH. Ef vörur eru pantaðar eftir kl 14:00 á föstudögum, færist afhendingartími yfir á næsta þriðjudag)

 

Opnunartími afgreiðslu Ölgerðarinnar  
08:00 - 16:00 / Alla virka daga 

 

Ef sækja þarf matvörur og sérvöru (að undanskyldri snyrtivöru og fatnaði): afgreiðsla Vöruhótelsins að Sundabakka 2, 104 RVK. 

 

Ef sækja þarf frystivörur: afgreiðsla Fjarðarfrosti Óseyrarbraut 22, 220 Hafnarfirði. 

 

Ef sækja þarf snyrtivöru og fatnað: afgreiðsla Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 11, 110 RVK. 
 
 

Þjónustudeild - kaffivélar & tæki 

Þjónustudeild Danól sér um viðhald á tækjum/vélum/kaffivélum á vegum Danól. 

 

Opnunartími þjónustudeildar er: 

08:00 - 16:00 / Alla virka daga 

 

Neyðarvakt vegna bilana á tækjum/vélum/kaffivélum er alla daga ársins í síma 620 8100