Here you can express a question, suggestion or compliment.

Danól strives to provide excellent service and offer products of the highest quality.

 

Due to the number of grant requests, we only accept requests that come through the application form below, grants are not processed by phone or email directly to employees.

Hér getur þú komið á framfæri ábendingu um gæðamál

Danól leggur mikinn metnað í að framleiða gæðavörur og þökkum við fyrir allar ábendingar sem okkur berast.

Vinsamlega fyllið út í skráningarformið hér að neðan svo ábendingin komist í rétt ferli.

Öllum erindum er svarað eins fljótt og auðið er.

 

Við biðjum þig um að geyma vöru/umbúðir þar til að starfsfólk Danól hefur haft samband við þig.

Takk fyrir að velja vöru frá Danól!Hér getur þú sent inn styrktarbeiðni

Vinsamlega athugið að ekki er hægt að verða við þeim styrkbeiðnum sem þarfnast aðgerða innan 7 daga og að Danól mun aðeins svara þeim sem hljóta styrkveitingu. Ef svar hefur ekki borist frá Danól innan 14 daga, má líta svo á að styrkbeiðninni hafi verið hafnað.


Vinsamlega athugið að ekki er hægt að verða við þeim styrkbeiðnum sem þarfnast aðgerða innan 7 daga. / Please note that grant requests that require action within 7 days cannot be honored.Hér getur þú komið á framfæri fyrirspurn eða hrósi

Danól hefur sett sér stefnu um meðhöndlun erinda með það að markmiði að stuðla að aukinni ánægju viðskiptavina, gagnsæi og skilvirkni.

Leitast er við að svara erindum eins fljótt og hægt er og markmið Danól er að svara innan 2 virkra daga frá móttöku á erindi.

 

Vegna fjölda styrktarbeiðna tökum við aðeins á móti beiðnum sem koma í gegnum umsóknarformið hér að neðan, styrkir eru ekki afgreiddir í gegnum síma eða tölvupóst beint á starfsmenn.