
Um Okkur
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem Danól telur eiga þess kost að vera með þeim fremstu í sínum flokki eru settar á markað.

Gæðastefna
Markmið gæðastefnu er að tryggja að starfsemi Danól ehf sé í samræmi við markmið fyrirtækisins og að þörfum viðskiptavina sé mætt.

Þjónusta
Við leggjum ríka áherslu á að bjóða fyrsta flokks vörur og þjónustu til viðskiptavina og neytenda. Við erum með öflugt þjónustuver, sem svarar símtölum, veitir almennar upplýsingar um vörur og tekur við pöntunum.
