Um okkur

Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. 

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Starfsfólk

Hjá Danól starfar reynslumikill, öflugur og samhentur hópur fólks. Hér finnur þú yfirlit yfir allt starfsfólk Danól.

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Þjónusta

Við leggjum ríka áherslu á að bjóða fyrsta flokks vörur og þjónustu til viðskiptavina og neytenda. Við erum með öflugt þjónustuver, sem veitir almennar upplýsingar um vörur, aðstoðar við vefverslun og aðstoðar vegna afhendinga pantana.

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Stefnur

Danól hefur mótað sér skýra stefnu í allri starfsemi fyrirtækisins. Hér getur þú kynnt þér stefnur fyrirtækisins nánar.

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Styrkbeiðni

Danól er öflugur styrktaraðili góðgerðar- íþrótta- og æskulýðsstarfs og hefur frá upphafi lagt áherslu á að gefa af sér og vera í nánu sambandi við samfélagið. Eingöngu er tekið á móti styrkbeiðnum hér á vefsíðunni.

Skoða nánar
Subpage Theme Image

Vöruskil

Hér finnur þú þau skref sem viðskiptavinir þurfa að fylgja svo kredit og móttaka verði sem farsælust.

Skoða nánar
Subpage Theme Image

Ábendingar

Danól leggur sig fram við að veita afbragðsgóða þjónustu og bjóða upp á vörur í hæsta gæðaflokki. Ef þú vilt koma einhverju á framfæri getur þú sent okkur ábendingu hér.

Skoða nánar
Subpage Theme Image