Matvara

Allt frá upphafi hefur verið lögð mikil rækt við að tryggja að þau vörumerki sem hafa verið tekin inn til sölu hjá matvörudeild Danól séu þau fremstu á sínu sviði. Mikil áhersla er lögð á að framleiðendur uppfylli allar reglur varðandi framleiðsluferli og matvælaöryggi.

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Stóreldhús og kaffikerfi

Stóreldhús- og kaffikerfi Danól leggja sig fram við að bjóða upp á heildstæðar lausnir í hinum ýmsu matvælum og aðföngum sem snúa að rekstri í matvælageiranum.

 

 

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image

Snyrti- og sérvara

Danól er ein stærsta heildsala landsins á snyrti- og sérvörumarkaði. Snyrti- og sérvörudeild Danól hefur umboð með vörumerkjum sem eru þekkt fyrir framúrskarandi gæði, mikla vöruþróun og góða virkni.

 

SKOÐA NÁNAR
Subpage Theme Image