n
Fara yfir á efnisvæði
  • Heim
  • Alpen Musli 10x750gr

Alpen original muesli

Vörunúmer: 200020

Magn per sölueiningu: 10

Magn í kassa: 10

Alpen original mueasli er hið upprunalega svissneska musli, og inniheldur nátturleg hráefni með hinu klassíska musli bragði. Sérhver skál er fyllt með safaríkum rúsínum, stökkum hveitiflögum, ristuðum heslihnetum, möndlum og völsuðum höfrum. Hver skál inniheldur einnig mikið af trefjum og bragðast ljúffenglega. En hefur þú nokkurn tímann prófað að setja eitthvað ofaná musliið þitt? Ef þú setur handfylli af jarðaberjum, hindberjum eða bláberjum á musliið þitt, getur þú gefið því allt aðra ljúffenga áferð.

Heimasíða framleiðanda

Til baka

Alpen Musli 10x750gr