10 maí 2023

Innköllun á HARIBO vörum
Danól, að samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað frá neytendum ákveðnar vörutegundir af HARIBO.
Ástæða innköllunar eru smáar málmagnir sem geta verið í vörunni eða lausar í pokanum. Eðli málsins samkvæmt er varað við neyslu umræddra vara.
Innköllunin tekur til eftirfarandi vara merktum með eftirfarandi „best fyrir” dagsetningum eða lotunúmeri:
Vörumerki: HARIBO
NAFN VÖRU | LOTUNÚMER | ÞYNGD | EAN NÚMER | BBF | |
---|---|---|---|---|---|
![]() |
Click Mix 120g | L451-01223-3253901 | 120 | 5701090066109 | 04/24 |
![]() |
Click Mix 120g | L451-04723-3253901 | 120 | 5701090066109 | 05/24 |
![]() |
Stjerne mix 275g | L451-34822-3253902 | 275 | 5701090067069 | 03/24 |
![]() |
Sutter Skum 100g | L451-01823-3253901 | 100 | 5701090075255 | 01/24 |
Lotunúmer má finna á baksíðu poka varanna, vinstra megin.
Framleiðandi: Haribo DK
Heiti og heimilsfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Danól ehf , Fosshálsi 25 110 Reykjavík
Dreifing:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Leiðbeiningar til neytenda
Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skilað vörum sem innköllunin tekur til í þá verslun þar sem varan var keypt gegn endurgreiðslu. Danól harmar þau óþægindi sem innköllunin kann að valda.
Nánari upplýsingar um innköllun:
Danól, Fosshálsi 25, 110 Reykjavík, danol[hja]danol.is, 595 8000.