Styrkbeiðni

Takk fyrir að leita til Danól. 

  
Danól er öflugur styrktaraðili góðgerðar-, íþrótta- og æskulýðsstarfs og hefur frá upphafi lagt áherslu á að gefa af sér og vera í nánu sambandi við samfélagið. 

  
Stefna Danól er að styðja helst við verkefni sem hvetja til hreyfingu barna og ungmenna og beinir því styrkveitingum sínum fyrst og fremst til félaga eða samtaka en ekki til einstaklinga. 

  
Vegna fjölda styrkbeiðna óskum við eftir því að þær séu fylltar út á forminu hér fyrir neðan en því miður er ekki hægt að verða við styrkbeiðnum sem koma símleiðis eða í gegnum tölvupóst. 

  
Vinsamlega athugið að ekki er hægt að verða við þeim styrkbeiðnum sem þarfnast aðgerða innan 7 daga og að Danól mun aðeins svara þeim sem hljóta styrkveitingu.  Ef svar hefur ekki borist frá Danól innan 14 daga, má líta svo á að styrkbeiðninni hafi verið hafnað.